Útprentağur er tölvupóstur til lítils gagns - en honum fylgja rafrænar sendingarupplısingar

Şağ er rétt ağ lítiğ mál er ağ búa til skjal sem lítur út eins og tölvupóstur.

Şağ er líka hægt ağ senda tölvupóst úr einni tölvu og segja şağ koma annars stağar frá.

Şağ sem er hins vegar erfiğara ağ falsa şær sendingarupplısingar sem tölvupóstinum fylgja şegar hann fer frá einni tölvu til annarrar.

Segğu mér ağ lögreglan hafi haft vit á ağ geyma şær upplısingar şegar tölvan var yfirfarin. Şví şær upplısingar eru eina leiğin sem fær er til şess ağ stağreyna upprunastağ tölvupósts. Ağ mínu viti ætti şağ ağ vera nauğsynlegur hluti sönnunarfærslu sem byggir á tölvupósti.

Já şağ er hægt ağ falsa şessar upplısingar, en şá erum viğ ağ tala um tæknişekkingu sem er langt fyrir ofan venjulega einstaklinga í venjulegum (eğa óvenjulegum) tölvupóstsendingum. 


mbl.is Sındi falsağ tölvubréf í réttarsalnum
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Sammála! Góğur punktur.

Júlíus Valsson, 20.2.2007 kl. 16:56

2 identicon

Já, şağ er einkennilegt ağ dómurunum şótti şetta svona athyglisvert, şví şetta bragğ af hálfu Jakobs, sem annars er hinn besti lögmağur,  er af ódırustu gerğ, ş.e.a.s. ağ sına şetta á pappírsformi, án frekari skıringa.  Hér hefği átt ağ kalla til sérfræğingsvitni.Şağ er rétt hjá şér Elfur ağ til ağ nota tölvupóst sem sönnunargagn í dómsmáli, şarf ağ vera til upprunalegt eintak af honum í pósthólfi viğtakandans, şar sem rekjanleika upplısingar er ağ finna.   Sjá dæmi hér um póst frá greiningadeild LÍ sem ég var ağ fá:
From - Tue Feb 20 16:32:37 2007
X-Account-Key: account2
X-UIDL: 542189
X-Mozilla-Status: 0001
X-Mozilla-Status2: 00000000
Received: from mx2.landsbanki.is ([194.105.245.133])
               by www.cofus.is
               with hMailServer ; Tue, 20 Feb 2007 16:26:12 +0000
Received: from W03855.li01r1d.lais.net (Not Verified[172.27.100.101]) by mx2.landsbanki.is with MailMarshal (v6,1,8,2172)
               id <B45db21440002>; Tue, 20 Feb 2007 16:26:44 +0000
Received: from M06010.milli-net.net ([194.105.245.145]) by W03855.li01r1d.lais.net with Microsoft SMTPSVC(6.0.3790.1830);
                Tue, 20 Feb 2007 16:27:31 +0000
From: "Greiningardeild Landsbankans" <rannsoknir@landsbanki.is>
To: helgi@cofus.is
Message-ID: <34187311f54f45a0a2890aa66a985f5d@landsbanki.is>
Date: Tue, 20 Feb 2007 16:26:36 +0000
Subject: =?iso-8859-1?B?VmVndu1zaXI=?=
MIME-Version: 1.0
Content-Type: multipart/alternative; 
               boundary="----=_NextPart_eefe75ac_a347_4e93_82b2_e974ee28831d"
Return-Path: rannsoknir@landsbanki.is
X-OriginalArrivalTime: 20 Feb 2007 16:27:31.0492 (UTC) FILETIME=[04FBAE40:01C7550C]
 
Şessu til viğbótar myndi ég svo vilja sjá atburğaskrá póstşjónsins, til ağ bera saman viğ og fá  şannig frekari stağfestingu.  Şrátt fyrir şetta, şá væri tæknilega séğ hægt ağ falsa şessar upplısingar (şağ er allt hægt, bara misjafnlega erfitt) en ağ şví gefnu ağ lagt hafi veriğ hald á gögnin af hálfu lögreglu, şannig ağ útiloka megi ağ şolandinn hafi haft tækifæri á ağ möndla meğ şau áğur,  erum viğ komin meğ nokkuğ skothelt sönnunargagn.

Annars verğur tölvupóstur ekki orğinn brúklegur sem lögformlegur “pappír” fyrr en fólk fer ağ skrifa undir şá meğ rafrænni undirskrift, en skv. lögum EES, jafngildir slíkt undirskrift meğ bleki á pappír.

Kveğja,
Helgi.

Helgi Viggósson (IP-tala skráğ) 20.2.2007 kl. 17:17

3 identicon

Halló hvað er í gangi. Að sjálfsögðu er hægt að falsa allt en með réttum aðferðum og gögnum í tölvu viðkomandi og póstþjóni er hægt að sannreyna tölvupóst. Það er þannig að fleiri enn einn þurfa þá að koma að þeirri fölsun og ef menn eiga að sleppa svona ódýrt frá hlutunum þá er illa fyrir okkar réttarkerfi komið. Það er líka hægt að halda því fram að færslum í bókhaldi hafi verið breytt eftirá (falsaðar) en eins og með tölvupóstinn þá þurfa aðilar með nokkuð góða þekkingu að koma að málinu. Þótt aðstoðarmaður lögmannins hafi tekist að búa til eitthvert wordpad skjal og prenta það út og sýna dómaranum og dómarinn tekið það gott og gilt sem sönnunargang á einhverju, sýnist mér að kunnátt og þekking þeirra sem sitja í dómarasætum sé óbótavant.

Argur (IP-tala skráğ) 20.2.2007 kl. 17:57

4 Smámynd: Elfur Logadóttir

Slembinn, şağ er vissulega hægt ağ falsa og eiga viğ öll tölvugögn. Nákvæmlega şess vegna er ég ağ segja ağ şær rafrænu sendingarupplısingar sem fylgja tölvupóstinum ættu ağ vera hluti af sönnunarfærslunni, ş.e. vera nauğsynlegur viğauki tölvupósts sem sönnunargagns, til şess ağ varnartækni eins og sú sem Jakob Möller beitti í gær, sé betur hrekjanleg og til şess ağ tölvupóstur verği álitinn öruggara sönnunargagn.

Sendingarupplısingarnar er vissulega hægt ağ falsa, en şağ şarf fleiri til og venjulega töluvert meiri şekkingu en meğaljóninn hefur á tækninni. 

Elfur Logadóttir, 20.2.2007 kl. 22:41

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband