3.3.2009 | 15:45
Ađeins einu máli? Alţingi.is segir 5 lög samţykkt eftir 1. febrúar.
Enn eru menn međ óábyrgan fréttaflutning hjá Morgunblađinu.
Ţegar skođuđ er forsíđa Alţingisvefsins sést ţađ augljóslega ađ fimm mál hafa veriđ afgreidd sem lög eftir 1. febrúar 2009, ţegar ný ríkisstjórn tók viđ.
Hvenćr ćtli menn fari ađ sinna einföldustu rannsóknarskyldu áđur en fréttirnar eru skrifađar?
Sigmundi Davíđ bođin sáttahönd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Engin frétt er rétt. Thad er nú bara thannig.
Woody Alfredo (IP-tala skráđ) 3.3.2009 kl. 15:56
Ţegar fréttin var birt höfđu ţrjú mál nýrrar ríkisstjórnar veriđ samţykkt, tvö af ţessum ţremur voru samţykkt 12 mínútum fyrir birtingu fréttarinnar á mbl.is. Ţannig ađ vissulega má segja ađ fréttin hafi veriđ úrelt ţegar hún var birt.
Önnur tvö mál voru lögđ fram í tíđ gömlu ríkisstjórnarinnar og fengust samţykkt í gćr og í dag.
Halldór Elías Guđmundsson (IP-tala skráđ) 3.3.2009 kl. 16:16
Lesiđ Ţessa frétt og sjáiđ hvađa stórmál hafa veriđ samţykkt eftir 1. febrúar.
Axel Jóhann Axelsson, 3.3.2009 kl. 16:16
Halldór, ţađ er ekki rétt, ţessi tvö mál voru samţykkt sem lög frá Alţingi í gćr og birt sem slík á vef Alţingis í morgun. Fréttin sem ég vísa til er frá ţví fyrr í dag. Ţađ er frekar ađ fjórđu og fimmtu lögin á listanum falli undir tólf mínútna rökfćrsluna.
Sama gildir um ţína athugasemd Axel, ég sagđi ekkert um gćđi ţeirra mála sem samţykkt höfđu veriđ eđa ađ forgangsröđ ríkisstjórnarinnar vćri rétt, ég gagnrýndi ađ lög sem samţykkt voru frá Alţingi í gćr vćru ekki tiltekin í lista yfir samţykkt lög í frétt sem skrifuđ er í dag.
Elfur Logadóttir, 3.3.2009 kl. 19:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.