15.5.2009 | 09:46
Búið að lækka mánaðarlaunin
Ég get ekki séð betur en að upplýsingar í fréttinni um mánaðarlaun ráðherra séu röng.
Þegar þessar fjárhæðir eru bornar saman við fjárhæðir sem um hefur verið rætt þegar fjallað er um að enginn í opinbera geiranum skuli hafa hærri laun en forsætisráðherra þá er fjallað um laun forsætisráðherra sem undir milljóninni. Ég hvet fréttamenn Morgunblaðsins til þess að kanna málið frekar og athuga hvort launalækkunin sem ákveðin var hjá æðstu stjórn ríkisins hafi ekki lækkað þær fjárhæðir sem um er að ræða.
Sjá margar fréttir um þetta efni.
22 á ráðherralaunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.