Það bannar þeim ekkert að bera bindi

Ég skil ekki hvað menn eru að kvarta. Nú hafa þeir val. Þeir sem vilja geta haldið áfram sinni bindisnotkun, enda ekkert sem hindrar þá í þeirri athöfn. "Reglan" sem var afnumin hindraði hins vegar aðra í að beita sínu frjálsa vali.

 


mbl.is Þingmenn læra góða siði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Um leið og bindisskyldan er afnumin ætti að taka upp bindiskyldu. Að menn séu skuldbundnir til að sitja fundi í þingsal þegar stór mál eru til umfjöllunar. Það er oft nöturlegt að sjá næstum tóman salinn á miðjum fundi.

Haraldur Hansson, 13.5.2009 kl. 14:16

2 Smámynd: Offari

Þessi bindisskylda var þss valdandi að ég og minn flokkur neitaði að bjóða sig fram. Nú er minn timi kominn. Bindindislausi flokkurinn mun bjóða sig fram í næstu kosningum.

Offari, 13.5.2009 kl. 20:05

3 identicon

Og til að framfylgja jafnræði geta konur gengið með dömubyndi án þess að halda ræður á Alþyngi....og einnig geta þær gengið með byndi til þingstarfa, enda óski þær/það þess..... muhahahha

Árni Þór Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 03:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband